Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 16:30 Guðmundur kveður danska landsliðið eftir HM í Frakklandi. vísir/getty Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum.Danir unnu leikinn gegn Eygptum með 10 marka mun, 36-26, og hafa því unnið báða leiki sína í Bygma bikarnum, æfingamóti fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur kveðst ánægður með það sem hann hefur séð til sinna manna í Bygma bikarnum og segir að það verði erfitt fyrir hann að velja endanlegan HM-hóp. „Þetta verður mjög erfitt fyrir mig. Margir hafa staðið sig vel og eftir leikinn í dag [gær] er orðið enn erfiðara að velja lokahópinn. Við eigum enn einn leik eftir og þá prófum við kannski nokkra nýja hluti,“ sagði Guðmundur. Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í Árósum, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum. Eftir hann þarf Guðmundur að velja 16 manna lokahóp sem fer á HM. Hann segir þó allt eins líklegt að hann taki 17 leikmenn með til Frakklands. „Það getur vel verið að ég fari með 17 leikmenn. Ég er með marga mjög góða leikmenn og það er gott að hafa leikmann sem getur komið inn í liðið ef meiðsli koma upp,“ sagði Guðmundur sem hættir sem kunnugt er þjálfun danska liðsins eftir HM. Danir eru í riðli með Katar, Svíþjóð, Egyptalandi, Barein og Argentínu á HM. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum.Danir unnu leikinn gegn Eygptum með 10 marka mun, 36-26, og hafa því unnið báða leiki sína í Bygma bikarnum, æfingamóti fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur kveðst ánægður með það sem hann hefur séð til sinna manna í Bygma bikarnum og segir að það verði erfitt fyrir hann að velja endanlegan HM-hóp. „Þetta verður mjög erfitt fyrir mig. Margir hafa staðið sig vel og eftir leikinn í dag [gær] er orðið enn erfiðara að velja lokahópinn. Við eigum enn einn leik eftir og þá prófum við kannski nokkra nýja hluti,“ sagði Guðmundur. Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í Árósum, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum. Eftir hann þarf Guðmundur að velja 16 manna lokahóp sem fer á HM. Hann segir þó allt eins líklegt að hann taki 17 leikmenn með til Frakklands. „Það getur vel verið að ég fari með 17 leikmenn. Ég er með marga mjög góða leikmenn og það er gott að hafa leikmann sem getur komið inn í liðið ef meiðsli koma upp,“ sagði Guðmundur sem hættir sem kunnugt er þjálfun danska liðsins eftir HM. Danir eru í riðli með Katar, Svíþjóð, Egyptalandi, Barein og Argentínu á HM.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn