DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour