Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour