Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour