Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour