Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour