Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour