Real Madrid þurfti ekki á Ronaldo að halda | James sá um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 22:19 James Rodriguez fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í kvöld en liðið lék án Cristiano Ronaldo og fimm annarra lykilmanna. Framlínuþrennan Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale var sem dæmi öll fjarverandi og fyrirliðinn Sergio Ramos var heldur ekki með. Það kom ekki að sök því Zinedine Zidane gat teflt fram öflugu liði. James Rodríguez hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu en honum tókst að tvöfalda markaskor sitt í vetur með þessum tveimur mörkum sínum. Öll mörk Real Madrid í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. James skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og það þriðja úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Franski miðvörðurinn skoraði annað markið með skalla á 29. mínútu eftir hornspyrnu frá Króatanum Luca Modric. Modric fiskaði líka vítaspyrnuna fimmtán mínútum síðar. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Real Madrid hefur nú leikið 38 leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa. 29 af þessum 38 leikjum hafa unnist.38 - Real Madrid have 38 games in a row unbeaten in all comps (W29 D9); they are one left to equal a La Liga team best run ever. Unstoppable pic.twitter.com/mJc0Hhk974— OptaJose (@OptaJose) January 4, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í kvöld en liðið lék án Cristiano Ronaldo og fimm annarra lykilmanna. Framlínuþrennan Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale var sem dæmi öll fjarverandi og fyrirliðinn Sergio Ramos var heldur ekki með. Það kom ekki að sök því Zinedine Zidane gat teflt fram öflugu liði. James Rodríguez hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu en honum tókst að tvöfalda markaskor sitt í vetur með þessum tveimur mörkum sínum. Öll mörk Real Madrid í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. James skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og það þriðja úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Franski miðvörðurinn skoraði annað markið með skalla á 29. mínútu eftir hornspyrnu frá Króatanum Luca Modric. Modric fiskaði líka vítaspyrnuna fimmtán mínútum síðar. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Real Madrid hefur nú leikið 38 leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa. 29 af þessum 38 leikjum hafa unnist.38 - Real Madrid have 38 games in a row unbeaten in all comps (W29 D9); they are one left to equal a La Liga team best run ever. Unstoppable pic.twitter.com/mJc0Hhk974— OptaJose (@OptaJose) January 4, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira