Nicole Kidman sló öllum út í Dior Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 12:30 Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour