Megyn Kelly hættir á Fox nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. janúar 2017 18:08 Megyn Kelly er ein þekktasta fréttakona í Bandaríkjunum um þessar mundir. vísir/epa Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55
Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15