Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 12:00 Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour