Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 18:24 Geir Sveinsson er ekki vinsælasti maðurinn hjá þjóðinni núna. vísir/epa Strákarnir okkar misstu niður unninn leik á móti Makedóníu í lokaumferð B-riðils HM 2017 í handbolta í dag. Þeir voru mest 24-19 yfir í seinni hálfleik en gerðu jafntefli, 27-27. Jafnteflið þýðir að Ísland mætir Frakklandi í París í 16 liða úrslitum en franska liðið töluvert sterka en það íslenska. Með sigri hefði Ísland mætt Noregi í næstu umferð. Ísland fékk síðustu sókn leiksins sem endaði með því að Rúnar Kárason tók ekki gott skot sem var auðveldlega varið. Sóknin var ekki að spilast vel og spurning um hvort Geir Sveinsson hefði ekki átt að taka leikhlé til að stilla upp síðasta skotinu. Það finnst allavega fólkinu í landinu sem var að tjá sig um leikinn á Twitter. Geir fær heldur betur á baukinn hjá landanum fyrir að taka ekki leikhlé eins og sjá má hér að neðan.Þvílíkt hrun! Eru að henda sigrinum frá sér! #hmruv #þrot— Benjamín Þórðarson (@BenniThordar) January 19, 2017 TAKTU LEIKHLÉ GEIR!!! #hmruv— Guðmundur Fannar (@gFannar) January 19, 2017 Af hverju tók hann ekki leikhlé? #hmruv— Runar Jonatansson (@RJonatansson) January 19, 2017 Afhverju tókstu ekki leikhlé Geir!!!! #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 19, 2017 Kann Geir ekki að taka leikhlé undir lok leikja? Hvaða bull er þetta? #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Geir!??!? Leikhlé? !?!?!?!??! #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 19, 2017 Þetta jafntefli skrifast á Geir!!!!! Djöfulsins vonbrigði #hmruv— hildur øder (@hilduroder) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Strákarnir okkar misstu niður unninn leik á móti Makedóníu í lokaumferð B-riðils HM 2017 í handbolta í dag. Þeir voru mest 24-19 yfir í seinni hálfleik en gerðu jafntefli, 27-27. Jafnteflið þýðir að Ísland mætir Frakklandi í París í 16 liða úrslitum en franska liðið töluvert sterka en það íslenska. Með sigri hefði Ísland mætt Noregi í næstu umferð. Ísland fékk síðustu sókn leiksins sem endaði með því að Rúnar Kárason tók ekki gott skot sem var auðveldlega varið. Sóknin var ekki að spilast vel og spurning um hvort Geir Sveinsson hefði ekki átt að taka leikhlé til að stilla upp síðasta skotinu. Það finnst allavega fólkinu í landinu sem var að tjá sig um leikinn á Twitter. Geir fær heldur betur á baukinn hjá landanum fyrir að taka ekki leikhlé eins og sjá má hér að neðan.Þvílíkt hrun! Eru að henda sigrinum frá sér! #hmruv #þrot— Benjamín Þórðarson (@BenniThordar) January 19, 2017 TAKTU LEIKHLÉ GEIR!!! #hmruv— Guðmundur Fannar (@gFannar) January 19, 2017 Af hverju tók hann ekki leikhlé? #hmruv— Runar Jonatansson (@RJonatansson) January 19, 2017 Afhverju tókstu ekki leikhlé Geir!!!! #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 19, 2017 Kann Geir ekki að taka leikhlé undir lok leikja? Hvaða bull er þetta? #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Geir!??!? Leikhlé? !?!?!?!??! #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 19, 2017 Þetta jafntefli skrifast á Geir!!!!! Djöfulsins vonbrigði #hmruv— hildur øder (@hilduroder) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15
Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27