Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 17:27 Rúnar Kárason er að spila vel. vísir/epa Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15