Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 17:27 Rúnar Kárason er að spila vel. vísir/epa Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15