Makedónía bætir við trölli á línuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 14:45 Peshevski (33) er hér í leik með Makedónum. vísir/afp Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29
Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30
HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30
Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00
Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00