Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump atli ísleifsson skrifar 19. janúar 2017 14:39 The Rocketts, Jackie Evancho, 3 Doors Down og Jon Voight. Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Mikið hefur verið fjallað um að tónlistarmenn hafi margið hafnað beiðni Trump og starfsliðs hans að koma fram. Klukkan 15:35 hefjast tónleikar við Lincoln-minnisvarðann í Washington, sem ganga undir nafninu „Make America Great Again“ – sem var einmitt slagorð Trump í kosningabaráttunni.Sam Moore.Vísir/GettyÞessi koma fram á tónleikunum síðar í dag:Sam Moore. Annar helmingur dúettsins Sam & Dave sem átti fjölda slagara á sjöunda áratugnum. Moore segist vera stoltur af því sem Bandaríkjamaður af fá að koma fram fyrir forsetann verðandi, Donald Trump.Jon Voight. Leikari sem er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Midnight Cowboy, Deliverance og Coming Home, auk þess fyrir að vera faðir leikkonunnar Angelinu Jolie. Independent segir að hann muni að öllum líkindum flytja ræðu á tónleikunum.3 Doors Down. Rokkhljómsveit frá Mississippi sem þekktastir eru fyrir lög á borð við „Kryptonite“ og „Here Without You“, sem komu út snemma á öldinni.Toby Keith. Sveitalagasöngvari sem hefur sagst ekki skamma sín fyrir að koma fram fyrir land sitt og hermenn.Lee Greenwood. Söngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt, „God bless the USA“ sem mikið var spilað eftirhryðjuverkaárásirnar 11. september 2001.The Piano Guys. Kvartett sem hefur gert garðinn frægan fyrir píanó og sellóútgáfur af popplögum og klassískri tónlist.The Frontmen of Country. Sveitalagatríó frá Nashville.J Ravi Drum. Plötusnúður og trymbill sem kom meðal annars fram með Paulu Abdul á hálfleik Ofurskálarinnar 2008. Hann hefur einnig starfað sem plötusnúður Hugh Hefner.Þessi koma fram á innsetningarathöfninni á morgun:Jackie Evancho. Sextán ára söngkona sem sló fyrst í gegn í raunveruleikaþáttunum America’s Got Talent árið 2010.Evancho mun flytja þjóðsöng Bandaríkjanna.The Rockettes. Bandarískur danshópur sem hefur starfað síðan 1925. Hópurinn er þekktur fyrir samhæfðan dans sitt og að allar sem er í hópnum séu 167 til 170 sentimetrar á hæð. Þrír meðlimir hópsins hafa neitað að koma fram á innsetningarathöfninni vegna andstöðu sinnar við Trump. Hópurinn hefur áður komið fram við innsetningu forseta.The Mormon Tabernacle Choir. 360 manna mormónakór sem áður hefur komið fram við innsetningu nýs forseta. Að kvöldi innsetningardagsins á morgun verða haldnar þrjár opinberar veislur í Washington þar sem meðal annars munu koma fram gospelsöngvarinn Travis Greene og djasssveitin Tim Rushlow & His Big Band. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Mikið hefur verið fjallað um að tónlistarmenn hafi margið hafnað beiðni Trump og starfsliðs hans að koma fram. Klukkan 15:35 hefjast tónleikar við Lincoln-minnisvarðann í Washington, sem ganga undir nafninu „Make America Great Again“ – sem var einmitt slagorð Trump í kosningabaráttunni.Sam Moore.Vísir/GettyÞessi koma fram á tónleikunum síðar í dag:Sam Moore. Annar helmingur dúettsins Sam & Dave sem átti fjölda slagara á sjöunda áratugnum. Moore segist vera stoltur af því sem Bandaríkjamaður af fá að koma fram fyrir forsetann verðandi, Donald Trump.Jon Voight. Leikari sem er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Midnight Cowboy, Deliverance og Coming Home, auk þess fyrir að vera faðir leikkonunnar Angelinu Jolie. Independent segir að hann muni að öllum líkindum flytja ræðu á tónleikunum.3 Doors Down. Rokkhljómsveit frá Mississippi sem þekktastir eru fyrir lög á borð við „Kryptonite“ og „Here Without You“, sem komu út snemma á öldinni.Toby Keith. Sveitalagasöngvari sem hefur sagst ekki skamma sín fyrir að koma fram fyrir land sitt og hermenn.Lee Greenwood. Söngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt, „God bless the USA“ sem mikið var spilað eftirhryðjuverkaárásirnar 11. september 2001.The Piano Guys. Kvartett sem hefur gert garðinn frægan fyrir píanó og sellóútgáfur af popplögum og klassískri tónlist.The Frontmen of Country. Sveitalagatríó frá Nashville.J Ravi Drum. Plötusnúður og trymbill sem kom meðal annars fram með Paulu Abdul á hálfleik Ofurskálarinnar 2008. Hann hefur einnig starfað sem plötusnúður Hugh Hefner.Þessi koma fram á innsetningarathöfninni á morgun:Jackie Evancho. Sextán ára söngkona sem sló fyrst í gegn í raunveruleikaþáttunum America’s Got Talent árið 2010.Evancho mun flytja þjóðsöng Bandaríkjanna.The Rockettes. Bandarískur danshópur sem hefur starfað síðan 1925. Hópurinn er þekktur fyrir samhæfðan dans sitt og að allar sem er í hópnum séu 167 til 170 sentimetrar á hæð. Þrír meðlimir hópsins hafa neitað að koma fram á innsetningarathöfninni vegna andstöðu sinnar við Trump. Hópurinn hefur áður komið fram við innsetningu forseta.The Mormon Tabernacle Choir. 360 manna mormónakór sem áður hefur komið fram við innsetningu nýs forseta. Að kvöldi innsetningardagsins á morgun verða haldnar þrjár opinberar veislur í Washington þar sem meðal annars munu koma fram gospelsöngvarinn Travis Greene og djasssveitin Tim Rushlow & His Big Band.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37