Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour