HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni
Arnar Björnsson lét sér reyndar ekki duga að vera með þáttinn því hann tók einnig að sér að aðstoða við þrifin í höllinni í gærkvöldi. Alltaf lúsiðinn.
Sjá má þáttinn hér að ofan en leikur Íslands og Makedóníu hefst klukkan 16.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Tengdar fréttir

Frábært að þetta er í okkar höndum
Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum.

Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“
Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað.

HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar
Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum.

Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag
Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag:

Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur
Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel.

Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum
Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld.