Björgvin: Myndum örugglega tapa fyrir þeim í bekkpressukeppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 22:06 „Það er tóm gleði núna enda komnir með þrjá punkta,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti stórleik í marki Íslands gegn Angóla í kvöld. „Það jákvæða í þessu er að það er alltaf stígandi. Þetta er alltaf brekka og við þurfum að nota þennan sigur til þess að koma okkur í gírinn fyrir stærsta leik mótsins gegn Makedóníu.“ Björgvin var með 55 prósent markvörslu í leiknum sem er auðvitað frábært. „Ég er víst í þeirri vinnu að vera mikið fyrir. Svolítið skrýtin að vera fyrir. Það gekk vel að þvælast fyrir núna. Þetta er svolítið erfiður andstæðingur fyrir okkur markmenn. Þetta eru hugmyndaríkir strákar sem taka upp á því að taka alls konar skemmtileg skot. Maður fær nokkra bolta gefins og aðra sem eru virkilega erfiðir,“ segir Björgvin sem varð á köflum hissa á skotum andstæðinganna. „Þetta er flott þjóð. Þetta eru stinnir gaurar og kraftmiklir. Ef við færum í bekkpressukeppni við þá myndum við örugglega tapa. Þeir eru fit og flottir og gaman að sjá að þeir verða betri með hverju mótinu. Bjöggi er þó ekki viss um að Makedónía myndi vinna þá í bekkpressukeppni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Geir: Þetta var mikil þolinmæðisvinna Geir Sveinsson þjálfari var að vonum ánægður með fyrsta sigurinn á HM í Frakklandi. 17. janúar 2017 21:59 Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra. 17. janúar 2017 21:43 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur. 17. janúar 2017 21:55 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Einkunnir strákanna okkar: Sumir þurfa að gera miklu betur Þrír leikmenn voru jafnir með fjóra í einkunn af sex en nokkrir leikmenn Íslands þurfa að fara að girða sig í brók. 17. janúar 2017 21:49 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
„Það er tóm gleði núna enda komnir með þrjá punkta,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti stórleik í marki Íslands gegn Angóla í kvöld. „Það jákvæða í þessu er að það er alltaf stígandi. Þetta er alltaf brekka og við þurfum að nota þennan sigur til þess að koma okkur í gírinn fyrir stærsta leik mótsins gegn Makedóníu.“ Björgvin var með 55 prósent markvörslu í leiknum sem er auðvitað frábært. „Ég er víst í þeirri vinnu að vera mikið fyrir. Svolítið skrýtin að vera fyrir. Það gekk vel að þvælast fyrir núna. Þetta er svolítið erfiður andstæðingur fyrir okkur markmenn. Þetta eru hugmyndaríkir strákar sem taka upp á því að taka alls konar skemmtileg skot. Maður fær nokkra bolta gefins og aðra sem eru virkilega erfiðir,“ segir Björgvin sem varð á köflum hissa á skotum andstæðinganna. „Þetta er flott þjóð. Þetta eru stinnir gaurar og kraftmiklir. Ef við færum í bekkpressukeppni við þá myndum við örugglega tapa. Þeir eru fit og flottir og gaman að sjá að þeir verða betri með hverju mótinu. Bjöggi er þó ekki viss um að Makedónía myndi vinna þá í bekkpressukeppni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Geir: Þetta var mikil þolinmæðisvinna Geir Sveinsson þjálfari var að vonum ánægður með fyrsta sigurinn á HM í Frakklandi. 17. janúar 2017 21:59 Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra. 17. janúar 2017 21:43 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur. 17. janúar 2017 21:55 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Einkunnir strákanna okkar: Sumir þurfa að gera miklu betur Þrír leikmenn voru jafnir með fjóra í einkunn af sex en nokkrir leikmenn Íslands þurfa að fara að girða sig í brók. 17. janúar 2017 21:49 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31
Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33
Geir: Þetta var mikil þolinmæðisvinna Geir Sveinsson þjálfari var að vonum ánægður með fyrsta sigurinn á HM í Frakklandi. 17. janúar 2017 21:59
Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra. 17. janúar 2017 21:43
Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur. 17. janúar 2017 21:55
Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17
Einkunnir strákanna okkar: Sumir þurfa að gera miklu betur Þrír leikmenn voru jafnir með fjóra í einkunn af sex en nokkrir leikmenn Íslands þurfa að fara að girða sig í brók. 17. janúar 2017 21:49
Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34