Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 17:00 Louis Vuitton hefur lengi barist gegn eftirlíkingum á vörum þeirra. Mynd/Getty Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans. Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour
Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans.
Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour