Guðni hitti umdeildan forseta IHF Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2017 16:30 Hassan Moustafa og Guðni Th. Mynd/Forseti.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins en báðir voru viðstaddir leik Íslands á HM í Frakklandi um helgina. Þeir Guðni og Moustafa sátu saman á leik Íslands og Slóveníu á laugardag en fram kom í stuttri frétt á forseti.is að þeir hafi síðan átt fund saman. Kom fram á þeim fundi að Moustafa hafi lýst yfir ánægju með þátttöku Íslands á HM í handbolta og að hann hafi lofað góðan árangur íslenskra leikmann sem og íslenskra þjálfara. Fjórir íslenskir þjálfarar eru með lið sín á HM í Frakklandi en auk Geirs Sveinssonar, þjálfara Íslands, eru þar Dagur Sigurðsson (Þýskaland), Guðmundur Guðmundsson (Danmörk) og Kristján Andrésson (Svíþjóð). Þess má geta að Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er bróðir Guðna en Austurríki náði ekki að vinna sér þátttökurétt í lokakeppni HM í Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Forseti Íslands á leiðinni á HM Strákarnir okkar fá vafalítið mikinn stuðning frá Guðna í stúkunni. 13. janúar 2017 10:23 Forsetinn spáir tveggja marka sigri Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íþróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiðlum. 14. janúar 2017 13:35 Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins en báðir voru viðstaddir leik Íslands á HM í Frakklandi um helgina. Þeir Guðni og Moustafa sátu saman á leik Íslands og Slóveníu á laugardag en fram kom í stuttri frétt á forseti.is að þeir hafi síðan átt fund saman. Kom fram á þeim fundi að Moustafa hafi lýst yfir ánægju með þátttöku Íslands á HM í handbolta og að hann hafi lofað góðan árangur íslenskra leikmann sem og íslenskra þjálfara. Fjórir íslenskir þjálfarar eru með lið sín á HM í Frakklandi en auk Geirs Sveinssonar, þjálfara Íslands, eru þar Dagur Sigurðsson (Þýskaland), Guðmundur Guðmundsson (Danmörk) og Kristján Andrésson (Svíþjóð). Þess má geta að Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er bróðir Guðna en Austurríki náði ekki að vinna sér þátttökurétt í lokakeppni HM í Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Forseti Íslands á leiðinni á HM Strákarnir okkar fá vafalítið mikinn stuðning frá Guðna í stúkunni. 13. janúar 2017 10:23 Forsetinn spáir tveggja marka sigri Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íþróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiðlum. 14. janúar 2017 13:35 Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Forseti Íslands á leiðinni á HM Strákarnir okkar fá vafalítið mikinn stuðning frá Guðna í stúkunni. 13. janúar 2017 10:23
Forsetinn spáir tveggja marka sigri Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íþróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiðlum. 14. janúar 2017 13:35