Þetta verða heitustu litir sumarsins Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 09:30 Sumarið er árstíð litríkra klæða, það ættu allir að vita. En það er alltaf gaman að fylgjast með hvaða litir verða vinsælastir hvert ár. Til þess að rýna í það er gott að horfa á vorlínurnar hjá tískuhúsunum sem sýndar voru seinasta haust. Hér fyrir neðan má sjá úrval af heitustu litum sumarsins, enda ekki seinna vænna að fara að undirbúa sumarfataskápinn. Mest áberandi litirnir eru grænir, skær gulur, appelsínugulur og bleikur ásamt fleirum en það er greinilegt að hvernig þeir eur raðaðir saman mun skipta meira máli heldur en hver litur fyrir sig. Barbara BuiVetementsOff-WhiteHermésEmilio PucciSies MarjanAkris Mest lesið American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Sumarið er árstíð litríkra klæða, það ættu allir að vita. En það er alltaf gaman að fylgjast með hvaða litir verða vinsælastir hvert ár. Til þess að rýna í það er gott að horfa á vorlínurnar hjá tískuhúsunum sem sýndar voru seinasta haust. Hér fyrir neðan má sjá úrval af heitustu litum sumarsins, enda ekki seinna vænna að fara að undirbúa sumarfataskápinn. Mest áberandi litirnir eru grænir, skær gulur, appelsínugulur og bleikur ásamt fleirum en það er greinilegt að hvernig þeir eur raðaðir saman mun skipta meira máli heldur en hver litur fyrir sig. Barbara BuiVetementsOff-WhiteHermésEmilio PucciSies MarjanAkris
Mest lesið American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour