Rússar segjast verða fyrir auknum fjölda tölvuárása Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 16:02 Rússnesk stjórnvöld segjast verða fyrir stöðugt fleiri tölvuárásum. Vísir/Getty Rússneskar stofnanir verða fyrir stöðugt fleiri tölvuárásum erlendis frá að sögn eins forsvarsmanna varnarmálaráðuneytisins þar í landi, Nikolai Patrushev. Reuters greinir frá.Áður hefur komið fram í máli Rússa að þeir séu orðnir leiðir á ásökunum á hendur sínar af hálfu forsvarsmanna leyniþjónustustofnanna í Bandaríkjunum um að rússnesk yfirvöld hafi haldið uppi miklum tölvuárásum á bandarískar stofnanir fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Þá telja jafnframt margir að rússnesk yfirvöld kunni að hafa undir höndum skaðlegar upplýsingar um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Trump, sem og rússnesk yfirvöld hafa þvertekið fyrir það.Sjá einnig: Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa nornaveiðar„Undanfarið höfum við tekið eftir því að tilvikum fjölgar umtalsvert þar sem reynt er að komast inn í gagnagrunna rússneskra stofnana af aðilum sem staðsettir eru erlendir“ segir Patrushev. Patrushev benti jafnframt á að þær aðferðir sem notaðar eru til tölvuárása væru í stöðugri þróun. Þá kom fram í máli hans að hann vonaðist til þess að Rússland gæti átt í uppbyggilegu samstarfi við Bandaríkin í netöryggismálum. Aðrar þjóðir hafa einnig bent á að þær verði fyrir æ fleiri tölvuárásum á hverju ári en nýlega kom fram í máli franskra yfirvalda að tölvuárásir á franskar stofnanir hefðu verið um 24 þúsund talsins í fyrra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Rússneskar stofnanir verða fyrir stöðugt fleiri tölvuárásum erlendis frá að sögn eins forsvarsmanna varnarmálaráðuneytisins þar í landi, Nikolai Patrushev. Reuters greinir frá.Áður hefur komið fram í máli Rússa að þeir séu orðnir leiðir á ásökunum á hendur sínar af hálfu forsvarsmanna leyniþjónustustofnanna í Bandaríkjunum um að rússnesk yfirvöld hafi haldið uppi miklum tölvuárásum á bandarískar stofnanir fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Þá telja jafnframt margir að rússnesk yfirvöld kunni að hafa undir höndum skaðlegar upplýsingar um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Trump, sem og rússnesk yfirvöld hafa þvertekið fyrir það.Sjá einnig: Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa nornaveiðar„Undanfarið höfum við tekið eftir því að tilvikum fjölgar umtalsvert þar sem reynt er að komast inn í gagnagrunna rússneskra stofnana af aðilum sem staðsettir eru erlendir“ segir Patrushev. Patrushev benti jafnframt á að þær aðferðir sem notaðar eru til tölvuárása væru í stöðugri þróun. Þá kom fram í máli hans að hann vonaðist til þess að Rússland gæti átt í uppbyggilegu samstarfi við Bandaríkin í netöryggismálum. Aðrar þjóðir hafa einnig bent á að þær verði fyrir æ fleiri tölvuárásum á hverju ári en nýlega kom fram í máli franskra yfirvalda að tölvuárásir á franskar stofnanir hefðu verið um 24 þúsund talsins í fyrra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira