Rússar segjast verða fyrir auknum fjölda tölvuárása Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 16:02 Rússnesk stjórnvöld segjast verða fyrir stöðugt fleiri tölvuárásum. Vísir/Getty Rússneskar stofnanir verða fyrir stöðugt fleiri tölvuárásum erlendis frá að sögn eins forsvarsmanna varnarmálaráðuneytisins þar í landi, Nikolai Patrushev. Reuters greinir frá.Áður hefur komið fram í máli Rússa að þeir séu orðnir leiðir á ásökunum á hendur sínar af hálfu forsvarsmanna leyniþjónustustofnanna í Bandaríkjunum um að rússnesk yfirvöld hafi haldið uppi miklum tölvuárásum á bandarískar stofnanir fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Þá telja jafnframt margir að rússnesk yfirvöld kunni að hafa undir höndum skaðlegar upplýsingar um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Trump, sem og rússnesk yfirvöld hafa þvertekið fyrir það.Sjá einnig: Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa nornaveiðar„Undanfarið höfum við tekið eftir því að tilvikum fjölgar umtalsvert þar sem reynt er að komast inn í gagnagrunna rússneskra stofnana af aðilum sem staðsettir eru erlendir“ segir Patrushev. Patrushev benti jafnframt á að þær aðferðir sem notaðar eru til tölvuárása væru í stöðugri þróun. Þá kom fram í máli hans að hann vonaðist til þess að Rússland gæti átt í uppbyggilegu samstarfi við Bandaríkin í netöryggismálum. Aðrar þjóðir hafa einnig bent á að þær verði fyrir æ fleiri tölvuárásum á hverju ári en nýlega kom fram í máli franskra yfirvalda að tölvuárásir á franskar stofnanir hefðu verið um 24 þúsund talsins í fyrra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Rússneskar stofnanir verða fyrir stöðugt fleiri tölvuárásum erlendis frá að sögn eins forsvarsmanna varnarmálaráðuneytisins þar í landi, Nikolai Patrushev. Reuters greinir frá.Áður hefur komið fram í máli Rússa að þeir séu orðnir leiðir á ásökunum á hendur sínar af hálfu forsvarsmanna leyniþjónustustofnanna í Bandaríkjunum um að rússnesk yfirvöld hafi haldið uppi miklum tölvuárásum á bandarískar stofnanir fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Þá telja jafnframt margir að rússnesk yfirvöld kunni að hafa undir höndum skaðlegar upplýsingar um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Trump, sem og rússnesk yfirvöld hafa þvertekið fyrir það.Sjá einnig: Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa nornaveiðar„Undanfarið höfum við tekið eftir því að tilvikum fjölgar umtalsvert þar sem reynt er að komast inn í gagnagrunna rússneskra stofnana af aðilum sem staðsettir eru erlendir“ segir Patrushev. Patrushev benti jafnframt á að þær aðferðir sem notaðar eru til tölvuárása væru í stöðugri þróun. Þá kom fram í máli hans að hann vonaðist til þess að Rússland gæti átt í uppbyggilegu samstarfi við Bandaríkin í netöryggismálum. Aðrar þjóðir hafa einnig bent á að þær verði fyrir æ fleiri tölvuárásum á hverju ári en nýlega kom fram í máli franskra yfirvalda að tölvuárásir á franskar stofnanir hefðu verið um 24 þúsund talsins í fyrra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira