Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson eru oftast nær ekki sammála en í gær voru þeir í raun óþægilega oft sammála.
En eins og vanalega var Kjartan Atli Kjartansson í vandræðum með að hafa stjórn á þættinum þegar þessi tveir meistarar eru í myndverinu.
Sjón er sögu ríkari.