Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour