Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour