Túnisar og Japanir sprungu á limminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 18:21 Kiril Lazarov skoraði 12 mörk gegn Túnis. vísir/epa Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30
Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15