Margir kíktu á Tivoli XLV Finnur Thorlacius skrifar 11. janúar 2017 12:52 Tivoli XLV er rúmgóður og með 720 lítra farangursrými. Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent
Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent