American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 12:30 American Apparel hefur verið bjargað. Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour