American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 12:30 American Apparel hefur verið bjargað. Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour