Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2017 12:30 Línan mun fara í sölu í apríl. Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum. Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour
Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum.
Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour