85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour