Fyrsta vika forsetans Guðsteinn Bjarnason skrifar 28. janúar 2017 07:00 Donald Trump hefur verið á ferð og flugi undanfarna viku. Nordicphotos/AFP Donald Trump hefur ekkert farið sér rólega á fyrstu dögunum í embætti forseta Bandaríkjanna. Í kosningabaráttunni gaf hann stórar yfirlýsingar um fyrirætlanir sínar yrði hann kosinn, og er þegar tekinn til við að efna sum loforðin. Mörgum til hrellingar. Á miðvikudaginn, fimm dögum eftir að hann tók við embætti, undirritaði hann á einu bretti fjórar tilskipanir til stjórnvalda, en auk þess hefur hann sent frá sér yfirlýsingar, mætt í viðtöl og verið duglegur að láta í sér heyra á Twitter. Hann lét það verða eitt sitt fyrsta verk að ræða við Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og lofaði eindregnum stuðningi Bandaríkjanna.Trump skrifar undir tilskipanir sem varða TPP, bann við opinberum ráðningum og fjármögnun á fóstureyðingum erlendis.Vísir/EPAÍ gær tók hann á móti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og núna um helgina ætlar hann að ræða í síma við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þótt Trump hafi látið hendur standa fram úr ermum fyrstu dagana er þó margt enn óljóst um framkvæmd allra þeirra verkefna, sem hann er búinn að hrinda úr vör. Þótt Repúblikanar séu með meirihluta í báðum deildum þingsins eru þeir mishrifnir af áformum forsetans.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Donald Trump hefur ekkert farið sér rólega á fyrstu dögunum í embætti forseta Bandaríkjanna. Í kosningabaráttunni gaf hann stórar yfirlýsingar um fyrirætlanir sínar yrði hann kosinn, og er þegar tekinn til við að efna sum loforðin. Mörgum til hrellingar. Á miðvikudaginn, fimm dögum eftir að hann tók við embætti, undirritaði hann á einu bretti fjórar tilskipanir til stjórnvalda, en auk þess hefur hann sent frá sér yfirlýsingar, mætt í viðtöl og verið duglegur að láta í sér heyra á Twitter. Hann lét það verða eitt sitt fyrsta verk að ræða við Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og lofaði eindregnum stuðningi Bandaríkjanna.Trump skrifar undir tilskipanir sem varða TPP, bann við opinberum ráðningum og fjármögnun á fóstureyðingum erlendis.Vísir/EPAÍ gær tók hann á móti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og núna um helgina ætlar hann að ræða í síma við Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þótt Trump hafi látið hendur standa fram úr ermum fyrstu dagana er þó margt enn óljóst um framkvæmd allra þeirra verkefna, sem hann er búinn að hrinda úr vör. Þótt Repúblikanar séu með meirihluta í báðum deildum þingsins eru þeir mishrifnir af áformum forsetans.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira