Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 21:27 Hluti landamæra Mexíkó og Bandaríkjanna er þegar girtur af. Vísir/AFP Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. BBC greinir frá.Tillagan var tilkynnt í kvöld, skömmu eftir að forseti Mexíkó tilkynnti að hann væri hættur við fyrirhugaða heimsókn sína til Bandaríkjanna í næstu viku. Landamæraveggurinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og hélt hann því alltaf fram að Mexíkóar, ekki Bandaríkjamenn, myndu greiða fyrir vegginn. Yfirvöld í Mexíkó hafa þvertekið fyrir allar slíkar áætlanir. Trump virðist þó ætla að halda ótrauður áfram en í gær skrifaði hann undir tilskipun sem krefst þess af öryggismálaráðuneytinu að byggja umræddann vegg á landamærunum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Forseti Mexíkó afboðar fund með Donald Trump vegna deilna um landamæravegginn Þessi yfirlýsing frá forseta Mexíkó kemur í kjölfar Twitter færslu Trump en þar hvatti hann Mexíkósk stjórnvöld til að afboða sig á fundinn ef þeir væru ekki reiðubúnir til að greiða fyrir vegg sem Trump hyggst byggja á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26. janúar 2017 17:39 Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. BBC greinir frá.Tillagan var tilkynnt í kvöld, skömmu eftir að forseti Mexíkó tilkynnti að hann væri hættur við fyrirhugaða heimsókn sína til Bandaríkjanna í næstu viku. Landamæraveggurinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og hélt hann því alltaf fram að Mexíkóar, ekki Bandaríkjamenn, myndu greiða fyrir vegginn. Yfirvöld í Mexíkó hafa þvertekið fyrir allar slíkar áætlanir. Trump virðist þó ætla að halda ótrauður áfram en í gær skrifaði hann undir tilskipun sem krefst þess af öryggismálaráðuneytinu að byggja umræddann vegg á landamærunum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Forseti Mexíkó afboðar fund með Donald Trump vegna deilna um landamæravegginn Þessi yfirlýsing frá forseta Mexíkó kemur í kjölfar Twitter færslu Trump en þar hvatti hann Mexíkósk stjórnvöld til að afboða sig á fundinn ef þeir væru ekki reiðubúnir til að greiða fyrir vegg sem Trump hyggst byggja á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26. janúar 2017 17:39 Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Sjá meira
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41
Forseti Mexíkó afboðar fund með Donald Trump vegna deilna um landamæravegginn Þessi yfirlýsing frá forseta Mexíkó kemur í kjölfar Twitter færslu Trump en þar hvatti hann Mexíkósk stjórnvöld til að afboða sig á fundinn ef þeir væru ekki reiðubúnir til að greiða fyrir vegg sem Trump hyggst byggja á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26. janúar 2017 17:39