Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2017 21:15 Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. „Mér fannst við alveg getað spilað töluvert betur en það voru góðir leikkaflar í öðrum leikhluta og svo núna í lokin sem færðu okkur þennan sigur. Miðað við að liðið var ekki að spila af fullum krafti þá er ég ánægður með að fá sigur,“ sagði Finnur Freyr við Vísi eftir leik. KR var fimm stigum yfir í hálfleik en eftir leikhlé hrökk sóknarleikurinn í baklás og liðið skoraði aðeins 14 stig á fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks. „Mér fannst bara vanta smá takt í menn. Við vorum að gera ágætis hluti og skapa ýmislegt en það vantaði upp á tímasetningar og smá meiri grimmd undir körfunni. Þegar það small þá fannst mér við vera að fá fínar körfur. Það vantaði drápseðlið í okkur.“ Eins og kom fram fyrr í dag þá sendu KR-ingar Cedrick Bowen heim en hann þótti ekki standa undir vandræðum. „Við erum búnir að vera að skoða okkar mál. Cedrick er góður strákur og mjög fínn í ákveðnum hlutum í körfubolta en við töldum það að okkur vantaði strák sem er betri í fleiri þáttum leiksins. Leikmann sem getur styrkt okkur varnarlega og frákastalega og í þessum leikfræðilegu þáttum sem Cedrick hefur ekki reynsluna til að vera góður í.“ „Sá leikmaður kemur á laugardaginn og verður kynntur til leiks þá. Hann er búinn að spila í Evrópu í fjögur tímabil núna. Þetta er reynslumeiri strákur sem er nær eldri leikmönnunum í aldri og hefur verið í titilbaráttu þar sem hann hefur verið að spila. Hann kann það sem við höfum verið að gera. Hann er miðherji sem getur leyst báðar stóru stöðurnar,“ sagði Finnur Freyr að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. „Mér fannst við alveg getað spilað töluvert betur en það voru góðir leikkaflar í öðrum leikhluta og svo núna í lokin sem færðu okkur þennan sigur. Miðað við að liðið var ekki að spila af fullum krafti þá er ég ánægður með að fá sigur,“ sagði Finnur Freyr við Vísi eftir leik. KR var fimm stigum yfir í hálfleik en eftir leikhlé hrökk sóknarleikurinn í baklás og liðið skoraði aðeins 14 stig á fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks. „Mér fannst bara vanta smá takt í menn. Við vorum að gera ágætis hluti og skapa ýmislegt en það vantaði upp á tímasetningar og smá meiri grimmd undir körfunni. Þegar það small þá fannst mér við vera að fá fínar körfur. Það vantaði drápseðlið í okkur.“ Eins og kom fram fyrr í dag þá sendu KR-ingar Cedrick Bowen heim en hann þótti ekki standa undir vandræðum. „Við erum búnir að vera að skoða okkar mál. Cedrick er góður strákur og mjög fínn í ákveðnum hlutum í körfubolta en við töldum það að okkur vantaði strák sem er betri í fleiri þáttum leiksins. Leikmann sem getur styrkt okkur varnarlega og frákastalega og í þessum leikfræðilegu þáttum sem Cedrick hefur ekki reynsluna til að vera góður í.“ „Sá leikmaður kemur á laugardaginn og verður kynntur til leiks þá. Hann er búinn að spila í Evrópu í fjögur tímabil núna. Þetta er reynslumeiri strákur sem er nær eldri leikmönnunum í aldri og hefur verið í titilbaráttu þar sem hann hefur verið að spila. Hann kann það sem við höfum verið að gera. Hann er miðherji sem getur leyst báðar stóru stöðurnar,“ sagði Finnur Freyr að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira