Trump heitir rannsókn á meintu kosningasvindli Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2017 13:00 Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að opna umfangsmikla rannsókn á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Fyrir kosningarnar hélt hann því fram að verið væri að svindla á sér og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum. Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 Nú síðast hélt Trump því fram í byrjun vikunnar að hann hefði unnið með meirihluta atkvæða ef þrjár til fimm milljónir ólöglegra atkvæða hefðu ekki borist. Sean Spicer talsmaður Hvíta hússins ítrekaði þessa trú Trump og sagði hana byggja á „upplýsingum sem honum hefði borist“.Engar vísbendingar um umfangsmikið kosningasvindl hafa hins vegar komið fram. Spicer benti á Pew rannsókn til stuðnings ásökunum Trump, en samkvæmt Politico hefur höfundur rannsóknarinnar gefið út að hún styðji ekki við yfirlýsingar Trump. Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið. Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28 Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að opna umfangsmikla rannsókn á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Fyrir kosningarnar hélt hann því fram að verið væri að svindla á sér og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum. Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 Nú síðast hélt Trump því fram í byrjun vikunnar að hann hefði unnið með meirihluta atkvæða ef þrjár til fimm milljónir ólöglegra atkvæða hefðu ekki borist. Sean Spicer talsmaður Hvíta hússins ítrekaði þessa trú Trump og sagði hana byggja á „upplýsingum sem honum hefði borist“.Engar vísbendingar um umfangsmikið kosningasvindl hafa hins vegar komið fram. Spicer benti á Pew rannsókn til stuðnings ásökunum Trump, en samkvæmt Politico hefur höfundur rannsóknarinnar gefið út að hún styðji ekki við yfirlýsingar Trump. Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið. Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28 Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28
Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30
Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03
Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14