Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Ritstjórn skrifar 25. janúar 2017 10:30 Melania Trump er smekkleg kona en hönnuðir neyta þó að klæða hana. Vísir/Getty Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour