Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 13:30 Barron Trump og Katie Rich. Vísir/Getty Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira