Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 11:30 Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar. Mest lesið Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar.
Mest lesið Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour