Málum augun rauð Ritstjórn skrifar 21. janúar 2017 09:45 Glamour/Getty Það er margir sem veigra sér við að nota sterka liti á augun enda nokkur ár síðan að litaglaðir skuggar voru áberandi. Rauðir tónar hafa sérstaklega þótt varasamir þar sem vandasamt er að fá útkomuna til að líta vel út. Samkvæmt spekingum og tískupöllunum fyrir árið 2017 eru þetta samt einmitt litirnir sem nota á á augun, sem sagt rauðtóna litagleði með hækkandi sól. Fáum innblástur frá tískupallinum og stjörnunum þar sem rauðir tónar eru í lykilhlutverki.Kristen Stewart.Bella Hadid á tískupallinum fyrir Anna Sui.Baksviðs hjá Emilio de la Morena.Lily Collins með bleika tóna á augunum í Golden Globe.Gigi Hadid á pallinum hjá Marc Jacobs.Salvatore Ferregamo.Rauð augu og svartar línur.Varalitur á augu og varir hjá Topshop Unique. Glamour Fegurð Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Það er margir sem veigra sér við að nota sterka liti á augun enda nokkur ár síðan að litaglaðir skuggar voru áberandi. Rauðir tónar hafa sérstaklega þótt varasamir þar sem vandasamt er að fá útkomuna til að líta vel út. Samkvæmt spekingum og tískupöllunum fyrir árið 2017 eru þetta samt einmitt litirnir sem nota á á augun, sem sagt rauðtóna litagleði með hækkandi sól. Fáum innblástur frá tískupallinum og stjörnunum þar sem rauðir tónar eru í lykilhlutverki.Kristen Stewart.Bella Hadid á tískupallinum fyrir Anna Sui.Baksviðs hjá Emilio de la Morena.Lily Collins með bleika tóna á augunum í Golden Globe.Gigi Hadid á pallinum hjá Marc Jacobs.Salvatore Ferregamo.Rauð augu og svartar línur.Varalitur á augu og varir hjá Topshop Unique.
Glamour Fegurð Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour