Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour