Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2017 08:00 Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017 Fimleikar NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Sjá meira
Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017
Fimleikar NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Sjá meira