Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni.
Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab.