Eiga von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2017 21:30 Glamour/Getty Stjörnuparið Jason Statham og Rosie Huntington Whiteley eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fréttirnar tilkynntu þau, eins og sönnum stjörnum sæmir, á Instagram með mynd af Rosie í baðfötunum á strönd í sólríku umhverfi. Undir myndinni segir hún að það sé of snemmt til að segja um hvort kynið ræðir en að bæði séu þau mjög spennt að verða foreldrar í fyrsta sinn. Þetta er greinilega tími stjarnanna til að fjölga sér og ljóst að 2017 verður stórt barnaár í Hollywood. Very happy to share that Jason and I are expecting!! Lots of love Rosie x Photo by @jasonstatham A photo posted by Rosie Huntington-Whiteley (@rosiehw) on Feb 9, 2017 at 10:55am PST Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour
Stjörnuparið Jason Statham og Rosie Huntington Whiteley eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fréttirnar tilkynntu þau, eins og sönnum stjörnum sæmir, á Instagram með mynd af Rosie í baðfötunum á strönd í sólríku umhverfi. Undir myndinni segir hún að það sé of snemmt til að segja um hvort kynið ræðir en að bæði séu þau mjög spennt að verða foreldrar í fyrsta sinn. Þetta er greinilega tími stjarnanna til að fjölga sér og ljóst að 2017 verður stórt barnaár í Hollywood. Very happy to share that Jason and I are expecting!! Lots of love Rosie x Photo by @jasonstatham A photo posted by Rosie Huntington-Whiteley (@rosiehw) on Feb 9, 2017 at 10:55am PST
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour