Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló.
Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum.





