Erdogan biður Trump um aðstoð atli ísleifsson skrifar 8. febrúar 2017 08:39 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur beðið Donald Trump Bandaríkjaforseta um aðstoð í baráttunni gegn klerknum Fethullah Gülen og samstarfsmönnum hans. Tyrklandsstjórn sakar Gülen, sem er í útlegð í Bandaríkjunum, um að bera ábyrgð á misheppnaðri valdaránstilraun í Tyrklandi síðasta sumar. Þeir Erdogan og Trump ræddu saman í síma í nótt, en í frétt SVT kemur fram að þeir hafi einnig rætt um að skapa svokölluð „örugg svæði“ í Sýrlandi. Þá ætli Bandaríkjaher, ásamt þeim tyrkneska, að vinna saman að því að hrekja liðsmenn ISIS frá borgunum Bab og Raqqa. Erdogan á jafnframt að hafa beðið Bandaríkjastjórn að hætta stuðningi sínum við kúrdísku uppreisnarhópana YPG. Mike Pompeo, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, hyggst fara til Tyrklands á morgun þar sem hann mun ræða við fulltrúa Tyrklandsstjórnar, meðal annars um YPG og hreyfingu Gülen. Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir 14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28. janúar 2017 21:44 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur beðið Donald Trump Bandaríkjaforseta um aðstoð í baráttunni gegn klerknum Fethullah Gülen og samstarfsmönnum hans. Tyrklandsstjórn sakar Gülen, sem er í útlegð í Bandaríkjunum, um að bera ábyrgð á misheppnaðri valdaránstilraun í Tyrklandi síðasta sumar. Þeir Erdogan og Trump ræddu saman í síma í nótt, en í frétt SVT kemur fram að þeir hafi einnig rætt um að skapa svokölluð „örugg svæði“ í Sýrlandi. Þá ætli Bandaríkjaher, ásamt þeim tyrkneska, að vinna saman að því að hrekja liðsmenn ISIS frá borgunum Bab og Raqqa. Erdogan á jafnframt að hafa beðið Bandaríkjastjórn að hætta stuðningi sínum við kúrdísku uppreisnarhópana YPG. Mike Pompeo, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, hyggst fara til Tyrklands á morgun þar sem hann mun ræða við fulltrúa Tyrklandsstjórnar, meðal annars um YPG og hreyfingu Gülen.
Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir 14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28. janúar 2017 21:44 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28. janúar 2017 21:44