Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2017 19:30 Glamour/AFP Fyrstu myndirnar af sænsku leikkonunni Aliciu Vikander í hlutverki Löru Croft hafa nú litið dagsins ljós en nú standa yfir tökur á Tomb Raider. Vikander tekur sig heldur betur vel út í hlutverki þar sem hún sér sjálf um að gera allar bardagasenur en myndin er endurgerð á Tom Raider sem kom út árið 2001 þar sem sjálf Angelina Jolie var í hlutverki Löru Croft. Áætluð frumsýning á myndinni er mars 2018 og miðað við þetta geta aðdáendur Vikander og Tom Raider farið að hlakka til. Alicia Vikander on set of Tomb Raider!!! pic.twitter.com/SV2NVXNdwX— AliciaVikander Daily (@AliciaVikanderD) February 6, 2017 Meet your new Lara Croft. The first photos from the Tomb Raider reboot reveal Alicia Vikander in action https://t.co/PybOaTnjnE pic.twitter.com/pIAZABm3a0— Collider (@Collider) February 6, 2017 Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Alicia Vikander leikur Löru Croft Ferill sænska Óskarsverðlaunahafans á miklu flugi. 28. apríl 2016 22:46 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Fyrstu myndirnar af sænsku leikkonunni Aliciu Vikander í hlutverki Löru Croft hafa nú litið dagsins ljós en nú standa yfir tökur á Tomb Raider. Vikander tekur sig heldur betur vel út í hlutverki þar sem hún sér sjálf um að gera allar bardagasenur en myndin er endurgerð á Tom Raider sem kom út árið 2001 þar sem sjálf Angelina Jolie var í hlutverki Löru Croft. Áætluð frumsýning á myndinni er mars 2018 og miðað við þetta geta aðdáendur Vikander og Tom Raider farið að hlakka til. Alicia Vikander on set of Tomb Raider!!! pic.twitter.com/SV2NVXNdwX— AliciaVikander Daily (@AliciaVikanderD) February 6, 2017 Meet your new Lara Croft. The first photos from the Tomb Raider reboot reveal Alicia Vikander in action https://t.co/PybOaTnjnE pic.twitter.com/pIAZABm3a0— Collider (@Collider) February 6, 2017
Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Alicia Vikander leikur Löru Croft Ferill sænska Óskarsverðlaunahafans á miklu flugi. 28. apríl 2016 22:46 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30
Alicia Vikander leikur Löru Croft Ferill sænska Óskarsverðlaunahafans á miklu flugi. 28. apríl 2016 22:46
Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43