BMW með þrenn verðlaun hjá What Car? Finnur Thorlacius skrifar 7. febrúar 2017 12:00 BMW 5 Series var útnefndur Bíll ársins í Bretlandi. Nýlega kynnti breska bílaveftímaritið What Car? úrslit í keppni um útnefningar á bestu bílunum á breska markaðnum er óhætt að segja að BMW hafi komið þar vel út. Hinn nýi og sívinsæli BMW 5, sem á sér langa og rótgróna sögu hjá BMW og nú er verið að kynna í nýjustu útgáfu á helstu lykilmörkuðum heims, fékk þar tvenn verðlaun og rafmagnsbíllinn önnur. Þannig útnefndi tímaritið BMW 5 Series Sedan „Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess „Besta lúxusbílinn“ á markaðnum. Þá hlaut rafmagnsbíllinn BMW i3 verðlaun sem besti rafmagnsbíllinn í sínum verðflokki, en aðalverðlaun rafmagnsbíla hlaut Renault ZOE, mest seldi rafmagnsbíllinn í Evrópu. Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent
Nýlega kynnti breska bílaveftímaritið What Car? úrslit í keppni um útnefningar á bestu bílunum á breska markaðnum er óhætt að segja að BMW hafi komið þar vel út. Hinn nýi og sívinsæli BMW 5, sem á sér langa og rótgróna sögu hjá BMW og nú er verið að kynna í nýjustu útgáfu á helstu lykilmörkuðum heims, fékk þar tvenn verðlaun og rafmagnsbíllinn önnur. Þannig útnefndi tímaritið BMW 5 Series Sedan „Bíl ársins 2017“ í Bretlandi og auk þess „Besta lúxusbílinn“ á markaðnum. Þá hlaut rafmagnsbíllinn BMW i3 verðlaun sem besti rafmagnsbíllinn í sínum verðflokki, en aðalverðlaun rafmagnsbíla hlaut Renault ZOE, mest seldi rafmagnsbíllinn í Evrópu.
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent