Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2017 21:15 Glamour/Getty Það er engin önnur en Lady Gaga sem ætlar að troða upp í hálfleik á Superbowl sem fer fram vestanhafs í nótt. Það er ávallt mikil eftirvænting fyrir hálfleiksatriðinu enda angir aukvisar sem hafa komið þar fram í gegnum tíðina eins og til dæmis Michael Jackson, Beyonce, Coldplay, Bruno Mars og Katy Perry. Lady Gaga er ekki þekkt fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að búningavali og eigum við því nokkuð víst von á góðu í nótt þegar Lady Gaga kemur inn á völlinn. Ítalski fatahönnuðurinn Donatella Versace, sem hefur oft klætt söngkonuna í gegnum tíðina, gaf þó upp góða vísbendingu á Instagram reikning sínum í dag þar sem hún sagðist vera á leiðinni til Houston. Spennandi! Útsending hefst klukkan 23 á Stöð 2 Sport, en það má kannski fylgja sögunni að það eru New England Patriots og Atlanta Falcons sem eru að mætast á vellinum og keppa um Ofurskálina eftirsóttu. Hi guys! I'm leaving for Houston for the #Superbowl. The atmosphere is electrifing there especially beacuse my dear friend @ladygaga will be performing. She's going to be fierce. Wait and see! Follow me live on my #Instastories! #SB51 A video posted by Donatella Versace (@donatella_versace) on Feb 5, 2017 at 7:40am PST Just in time for the biggest performance of my life... NEW #GAGA MERCH TO CELEBRATE #SB51 shop.ladygaga.com A photo posted by xoxo, Joanne (@ladygaga) on Feb 4, 2017 at 12:40pm PST Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Það er engin önnur en Lady Gaga sem ætlar að troða upp í hálfleik á Superbowl sem fer fram vestanhafs í nótt. Það er ávallt mikil eftirvænting fyrir hálfleiksatriðinu enda angir aukvisar sem hafa komið þar fram í gegnum tíðina eins og til dæmis Michael Jackson, Beyonce, Coldplay, Bruno Mars og Katy Perry. Lady Gaga er ekki þekkt fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að búningavali og eigum við því nokkuð víst von á góðu í nótt þegar Lady Gaga kemur inn á völlinn. Ítalski fatahönnuðurinn Donatella Versace, sem hefur oft klætt söngkonuna í gegnum tíðina, gaf þó upp góða vísbendingu á Instagram reikning sínum í dag þar sem hún sagðist vera á leiðinni til Houston. Spennandi! Útsending hefst klukkan 23 á Stöð 2 Sport, en það má kannski fylgja sögunni að það eru New England Patriots og Atlanta Falcons sem eru að mætast á vellinum og keppa um Ofurskálina eftirsóttu. Hi guys! I'm leaving for Houston for the #Superbowl. The atmosphere is electrifing there especially beacuse my dear friend @ladygaga will be performing. She's going to be fierce. Wait and see! Follow me live on my #Instastories! #SB51 A video posted by Donatella Versace (@donatella_versace) on Feb 5, 2017 at 7:40am PST Just in time for the biggest performance of my life... NEW #GAGA MERCH TO CELEBRATE #SB51 shop.ladygaga.com A photo posted by xoxo, Joanne (@ladygaga) on Feb 4, 2017 at 12:40pm PST
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour