Ancelotti gaf stuðningsmönnum Herthu Berlin fingurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2017 13:45 Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Bayern München, viðurkennir að hafa sýnt stuðningsmönnum Herthu Berlin fingurinn eftir þeir hræktu á hann í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Robert Lewandowski tryggði Bayern stig þegar hann jafnaði metin þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það reyndist síðasta spyrna leiksins. Eftir jöfnunarmarkið sparkaði Rune Jarstein, markvörður Berlínarliðsins, boltanum í Xabi Alonso af stuttu færi og því fylgdu ryskingar á milli leikmanna liðanna. Þegar Ancelotti var að ganga til búningsherbergja eftir lokaflautið sýndi hann stuðningsmönnum Herthu Berlin fingurinn. Ítalski stjórinn gekkst við þessu í viðtali eftir leik en sagði að hann hefði brugðist svona við því stuðningsmenn heimaliðsins hafi hrækt á hann. Bayern er með átta stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar. RB Leipzig, sem er í 2. sæti, getur minnkað forskotið niður í þrjú stig með sigri á Borussia Mönchengladbach í dag. Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski bjargaði Bæjurum í Berlín Robert Lewandowski bjargaði stigi fyrir Bayern München þegar liðið mætti Herthu Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. 18. febrúar 2017 16:28 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Bayern München, viðurkennir að hafa sýnt stuðningsmönnum Herthu Berlin fingurinn eftir þeir hræktu á hann í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Robert Lewandowski tryggði Bayern stig þegar hann jafnaði metin þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það reyndist síðasta spyrna leiksins. Eftir jöfnunarmarkið sparkaði Rune Jarstein, markvörður Berlínarliðsins, boltanum í Xabi Alonso af stuttu færi og því fylgdu ryskingar á milli leikmanna liðanna. Þegar Ancelotti var að ganga til búningsherbergja eftir lokaflautið sýndi hann stuðningsmönnum Herthu Berlin fingurinn. Ítalski stjórinn gekkst við þessu í viðtali eftir leik en sagði að hann hefði brugðist svona við því stuðningsmenn heimaliðsins hafi hrækt á hann. Bayern er með átta stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar. RB Leipzig, sem er í 2. sæti, getur minnkað forskotið niður í þrjú stig með sigri á Borussia Mönchengladbach í dag.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski bjargaði Bæjurum í Berlín Robert Lewandowski bjargaði stigi fyrir Bayern München þegar liðið mætti Herthu Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. 18. febrúar 2017 16:28 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Lewandowski bjargaði Bæjurum í Berlín Robert Lewandowski bjargaði stigi fyrir Bayern München þegar liðið mætti Herthu Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. 18. febrúar 2017 16:28