Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour