Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 16:00 Akrópólishæð er eitt helsta aðdráttarafl Aþenu. Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour