Enginn Justin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 14:51 Justin Shouse. Vísir/Ernir Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta staðfestir þjálfari liðsins, Hrafn Kristjánsson, í samtali við karfan.is. Justin Shouse er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu með 17,1 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það mun því muna mikið um hann ekki síst undir lok leikjanna þegar hann er oftast í aðalhlutverki. Leikur Stjörnunnar og Þórs verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.05. Þetta verður annar leikur Stjörnunnar í röð án Justin en hefur aðeins spilað einn hálfleik af síðustu sex hjá liðinu. Justin Shouse meiddist upphaflega á höfði á æfingu fyrir leik á móti Njarðvík um miðjan janúar. Hann missti af Njarðvíkurleiknum en snéri síðan aftur í leik á móti Keflavík. Justin varð að hætta leik í hálfeik í Keflavík og hefur síðan ekkert spilað síðan þá en leikurinn í Keflavík fór fram 27. janúar. Shouse, hefur verið að leita ráða hjá læknum og notaði bikarhléið til að hvíla sig fyrir lokasprett deildarkeppninnar. Nú er ljóst að hann þarf lengri hvíld. Stjarnan vann Keflavík í framlengingu án Justin og vann svo öruggan sigur á botnliði Snæfells í síðasta leik. Það mun reyna á leikmannahópinn að vera án hans á móti sterku liði Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3. febrúar 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27. janúar 2017 22:30 Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. 20. janúar 2017 11:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta staðfestir þjálfari liðsins, Hrafn Kristjánsson, í samtali við karfan.is. Justin Shouse er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu með 17,1 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það mun því muna mikið um hann ekki síst undir lok leikjanna þegar hann er oftast í aðalhlutverki. Leikur Stjörnunnar og Þórs verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.05. Þetta verður annar leikur Stjörnunnar í röð án Justin en hefur aðeins spilað einn hálfleik af síðustu sex hjá liðinu. Justin Shouse meiddist upphaflega á höfði á æfingu fyrir leik á móti Njarðvík um miðjan janúar. Hann missti af Njarðvíkurleiknum en snéri síðan aftur í leik á móti Keflavík. Justin varð að hætta leik í hálfeik í Keflavík og hefur síðan ekkert spilað síðan þá en leikurinn í Keflavík fór fram 27. janúar. Shouse, hefur verið að leita ráða hjá læknum og notaði bikarhléið til að hvíla sig fyrir lokasprett deildarkeppninnar. Nú er ljóst að hann þarf lengri hvíld. Stjarnan vann Keflavík í framlengingu án Justin og vann svo öruggan sigur á botnliði Snæfells í síðasta leik. Það mun reyna á leikmannahópinn að vera án hans á móti sterku liði Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3. febrúar 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27. janúar 2017 22:30 Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. 20. janúar 2017 11:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27. janúar 2017 22:30
Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. 20. janúar 2017 11:00